Lúxusandlitsbað með steinanuddi
kr.18.900
Meðferðin byrjar á slakandi baknuddi með steinum því næst er yfirborðshreinsun, djúphreinsun, shiatsu punktanudd í andlit, 20 mín nudd á herðar, háls og andlit. Í lokin er viðeigandi lúxusmaski borin á húðina. Í meðferðinni eru notaðar snyrtivörur sem henta hverri húðgerð fyrir sig.