Nafn viðtakanda
Lúxushandsnyrting 75 mín
Í lúxus handsnyrtingu eru neglur og naglabönd mýkt í handabaði og naglabönd snyrt, neglur eru þjalaðar og mótaðar. Neglur eru bónþjalaðar og naglabandaolía borin á. Hendur eru skrúbbaðar með kornakrúbb og nuddaðar upp úr nærandi handáburð. Hendurnar eru í lokin settar í paraffín vax sem er einstaklega mýkjandi fyrir húðina og gott fyrir þá sem eru t.d með liðagigt.
Nota gjafabréf:
Bóka hér
Gjafabréfsnúmer:
xxxxxxxx
Gildistími:
10/10/2026