Dekurpakki 1
kr.26.550
Andlitsbað 90 mín og fótsnyrting.
Andlitsmeðferðin byrjar á góðri yfirborðshreinsun húðar því næst er djúphreinsun og hitun húðar, kreistun ef þess þarf, 20 mín nudd á herðar, háls og andlit. Í lokin er viðeigandi maski borin á húðina. Í meðferðinni eru notaðar snyrtivörur sem henta hverri húðgerð fyrir sig.
Klassík fótsnyrting er byrjað á að mýkja upp fætur í volgu vatni sem jurtasalti hefur verið bætt útí. Síðan eru neglur og naglabönd snyrt ásamt að snyrta sigg á fótum húð. Í lokin er notað kornakrem til að ná fram mýkt húðar og gefið notalegt fótanudd.