Lýsing
Flauelsmjúk hreinsimjólk fyrir rakaþurrar húðgerðir, hreinsar farða, umfram fitu og óhreinindi af yfirborði húðarinnar á mildan en áhrifaríkan hátt án þess að raska sýruhjúp húðarinnar, valda herpingstilfinningu eða öðrum ónotum fyrir þurrar húðgerðir.
Mjólkin inniheldur hreina avokadóolíu sem er einstaklega rík af náttúrurlegum fitusýrum, A, E og D vítamíni sem gefa næringu og efla varnir húðarinnar á meðan hreinsun stendur.
–
Noktun: Nuddið húðina mjúklega með hringlaga hreyfingum og hreinsið af með volgu vatni/þvottapoka.
Má einnig nota yfir augnsvæðið.
200ml