Lýsing
Milt djúphreinsandi kornakrem með nærandi eiginleikum.
Næringarríkt og flauelsmjúkt kornakrem með kornum úr Jojoba sem hreinsa burt dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar, við hreinsun bráðna Jojoba kornin á yfirborði húðarinnar og gefa húðinni dásamlega mýkt og næringu ásamt verndandi Avocado olíu, A og E vitamíni.
50 ml