Tranquillity Kit

kr.13.300

4 á lager

Lýsing

Tranquillity ilmurinn er hjartað í ⁠[comfort zone]. Ilmurinn dregur úr streitu og kvíða, bætir svefngæði og veitir slökun á líkama og sál. Tranquillity vörurnar henta öllum húðgerðum.

Tranquillity Shower Cream: Kremkennd sturtusápa sem nærir og gerir húðina silkimjúka og ilmandi.

Tranquillity Body Lotion: Silkimjúkt, létt og nærandi líkamskrem með dásamlegri blöndu af ilmkjarnaolíum sem draga úr stressi og streitu.

Tranquillity oil: Silkimjúk líkams- og baðolía með nærandi amaranth olíu og dásamlega blöndu af ilmkjarnaolíum sem draga úr stressi og streitu.