Time For You

kr.12.300

5 á lager

Lýsing

Lúxus gjöf fyrir öll tækifæri.

Renight Mask 60ml: Nærandi vítamín maski sem má láta liggja á yfir nótt. Gerir við og endurnýjar. Með nærandi og andoxandi virkni og róandi og slakandi næturilmi.

Tranquillity Shower Cream 50ml: Kremkennd sturtusápa sem nærir og gerir húðina silkimjúka og ilmandi. Hentar öllum húðgerðum.

Body Strategist D-age Cream 50ml: Ríkt og dásamlega ilmandi krem sem er þéttandi, andoxandi og stuðlar að teygjanleika húðar.